Greinar


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Þegar þjóðin eignaðist Geysi

Í grein sem ég birti í Morgunblaðinu fyrir nokkrum árum rifjaði ég upp hvernig goshverinn frægi, Geysir í Haukadal, varð þjóðareign á sínum tíma. Ritstjóri Iceland Review bað mig þá að skrifa lengri grein um efnið til birtingar í tímaritinu sem gefið er út á ensku. Hér er þetta efni að finna. Þess má geta að ég hef skrifað ýmislegt um þjóðareign á náttúruperlum og frjálsa för um landið m.a. í bók minni Nýja Íslandi (2008).

Read More