Iðjað á akri sögunnar

Um allt sem á þessum vef birtist gildir fyrirvarinn gamli í formála Hungurvöku (um 1200): „Þat mun af mínum völdum ok vanrækt, ef þat er nokkut í þessu máli, sem rángt reynist, þat er ritað er.“

Hugmyndir okkar um útlit fornkappanna í Íslendingasögunum eru æði misjafnar. Svona sá Guðlaugur Magnússon, vinnumaður á ýmsum bæjum á Fellsströnd á 19. öld, Gunnar á Hlíðarenda fyrir sér þegar hann skrifaði upp Njálu árið 1870. Myndin er í handriti í Þjóðarbókhlöðu, Lbs 747 fol.

Nýjasta efni

Greinar

Léttara hjal