Greinar


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Ættarveldi og alþýðufólk

„Félagslegur hreyfanleiki“ heitir það á máli fræðimanna þegar fólk færist á milli þjóðfélagsstétta. Í bókum mínum Nýja Íslandi (2008) og Íslensku ættarveldunum (2012) er svolítið vikið að þessu efni. Í síðarnefndu bókinni er m.a. fjallað um rætur skáldsins og heimsborgarans Gríms Thomsen (1820-1896) sem í þrjá áratugi átti hina sögufrægu jörð Bessastaði á Álftanesi þar sem nú er forsetasetur okkar en var á fyrri öldum aðsetur kóngsins manna á Íslandi.

Read More