Greinar


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Ekki lengur „trúir og hlýðnir“ forsetanum

Ríkisráðsfundur er að jafnaði haldinn á Bessastöðum á gamlaársdag. Ríkisráð er skipað forseta Íslands og ráðherrum ríkisstjórnar hverju sinni. Á ríkisráðsfundi fyrir tuttugu árum, á gamlaársdag 2003, urðu nokkur þáttaskil í samskiptum ráðherra og forseta. Þeim hafa fáir veitt athygli og aldrei hefur málið orðið fréttaefni svo mér sé kunnugt. Á þetta benti ég í grein í tímaritinu Þjóðmálum fyrir um áratug sem hér er endurbirt að stofni til.

Read More