Greinar


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Hinir gleymdu dýrgripir Íslendinga

Meira en aldarfjórðungur er liðinn frá því að ég hreyfði forngripamálinu svonefnda í grein í Lesbók Morgunblaðsins. Það hafði þá ekki verið rætt í áratugi. Eftir þetta komst málið nokkrum sinnum á dagskrá, m.a. á Alþingi, og var hluti íslenskra forngripa í Þjóðminjasafni Dana lánaður hingað á tímabundnar sýningar. Að öðru leyti situr allt við það sama að ég best veit.

Read More