Greinar


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Stóð upp í hárinu á hundadagakónginum

Um miðjan janúar á þessu ári var þess minnst með málþingi í Þjóðarbókhlöðu að liðin eru 250 ár frá fæðingu Gunnlaugs Briems, sýslumanns í Eyjafirði (1773-1834), ættföður hinnar kunnu Briemsættar. Um Gunnlaug og Briemsættina hefur margt verið skrifað, m.a. í bók minni Íslensku ættarveldin (2012). Í tilefni af afmælinu tók ég saman nokkur fróðleiksbrot um sögu hans og birti í Morgunblaðinu og endurbirti þau nú hér.

Read More