Greinar


Askur Hugi Askur Hugi

Riddari Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson er stundum nefndur sem dæmi um mann af alþýðuættum sem reis til áhrifa án þess að vera í skjóli eða á vegum höfðingja og gamalgróinna ættarvelda. En það vill gleymast að sjálfur var Jón ekki þeirrar skoðunar að hann væri einungis af „réttum og sléttum“ ættum presta og bjargálna bænda eins og kirkjubækur og önnur ættfræðigögn segja.

Read More