Greinar


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Einstök harmsaga á Þingvöllum

Þann 10. júlí 1970 brann forsætisráðherrabústaðurinn á Þingvöllum til kaldra kola. Þar létust Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, kona hans Sigríður Björnsdóttir og Benedikt Vilmundarson, kornungur dóttursonur þeirra. Þegar hálf öld var liðin frá þessum harmleik birti ég grein í Morgunblaðinu þar sem sagan var rakin og greindi frá athugun sem ég hafði gert á opinberum skjölum um atburðinn og rannsókn á eldsupptökum.

Read More