Greinar


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

„Þjer gætuð orðið milljóner!“

Hér segir frá kynnum ungskáldsins Jóhanns Jónssonar (1896-1932) og þjóðskáldsins aldraða, Matthíasar Jochumssonar (1835-1920), á Akureyri veturinn 1916 til 1917. Jóhann var einn vetur fyrir norðan við nám í Gagnfræðaskólanum en hélt svo til Reykjavíkur og settist á skólabekk í Menntaskólanum. Matthías hreifst mjög af ljóðaupplestri Jóhanns.

Read More