Greinar


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Kristján X. konungur, Jónas frá Hriflu og Mussolini

Eins og frægt er í sögunni spurði Kristján X. konungur Jónas Jónsson frá Hriflu, dómsmálaráðherra, að því við komuna hingað til lands sumarið 1930, hvort hann væri að leika lítinn Mussolini á Íslandi. Jónas var þá umdeildasti stjórnmálamaður landsins og þótti mörgum hann beita valdi sínu á gerræðislegan hátt. Hér er fjallað um það hvar konungur fékk hugmyndina að líkja Jónasi við Mussolini. Ekki hefur verið bent á þetta áður.

Read More