Greinar


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

„Hinn fyrsti Íslendingur“

Þegar minnisvarðinn um Ingólf Arnarson landnámsmannn var vígður við hátíðlega athöfn í febrúar 1924 var hann hylltur sem „þjóðfaðir“ okkar og „hinn fyrsti Íslendingur.“ Heimildirnar um hann voru taldar traustar. Viðhorfin hafa breyst. Þetta er brot úr ófullgerðu verki mínu Feðranna frægð, mæðranna mæða.

Read More