Greinar


Askur Hugi Askur Hugi

Sæl væri eg ef sjá mætti …

Gagnstætt því sem stundum er sagt er skynbragð á fegurð náttúrunnar ekki uppgötvun 19. aldar manna. Fornbókmenntir okkar eru að sönnu ekki margorðar um fagurt landslag, en af því verður ekki ályktað að fornmenn hafi ekki dáðst að því sama í náttúrunni og við nútímafólk.

Read More