Greinar


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Handritið sem hvarf í Skálholti

Í þessum mánuði eru 875 ár liðin frá láti Ara fróða, upphafsmanns íslenskrar sagnaritunar, höfundar Íslendingabókar. Varðveisla Íslendingabókar er ein af hinum stóru gátum íslenskra fornfræða. Í þessum pistli er líka vikið að hinum spaklegu orðum, kenndum við Ara, „En hvatki er missagt er í fræðum þessum, þá er skylt at hafa þat heldr, er sannara reynist.“ Í ljós kemur að handritasafnarinn góði, Árni Magnússon, er meðhöfundur þeirra!

Read More