Greinar


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Íslenskur bóndi meðal jafningja í konungsgarði

Í þessum pistli segir frá Eiríki Ólafssyni á Brúnum, málvini Kristjáns IX. Danakonungs. Vikið er að andlegri jafnaðarstefnu okkar Íslendinga (sem er meðal efnis í bók minni Nýja Ísland frá 2008). Og munurinn á sagnaskáldskap og sagnfræði kemur einnig til tals. Skáldskapurinn hefur yfirleitt vinninginn!

Read More