Greinar


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Ráðgáta um gamalt málverk

Hér er að finna vangaveltur um tvö gömul olíumálverk í Þjóðminjasafninu. Annað þeirra er af Finni Jónssyni Skálholtsbiskupi (1704-1789) . Af hverjum hitt verkið er vitum við ekki með vissu. Að öllum líkindum er það af einhverjum virðulegum herramanni af hinni valdamiklu ætt Finsena eða Finnunga. Gerð er grein fyrir þeirri ætt í lok greinarinnar.

Read More