Greinar
Markland forsagnanna í ítölsku miðaldariti
Það þóttu talsverð tíðindi – og þykja enn – þegar ítalskur fræðmaður, Paolo Chiesa, prófessor í latneskum fræðum við háskólann í Mílanó, upplýsti í grein sumarið 2021 að munkur af reglu dóminíkana, Galvaneus Flamma, minntist á landið Marckalada (Markland) vestan Grænlands í ófullgerðu söguriti sínu Cronica universalis, sem skrifað er á árunum 1339 til 1345.