Greinar


Askur Hugi Askur Hugi

Munnleg heimild sker úr um

Ritaðar heimildir eru ær og kýr sagnfræðinnar. En ekki svara þær öllum spurningum. Án munnlegra heimilda er oft æði erfitt að fá botn í mál eða átta sig á samhengi hlutanna. Hér er smá saga úr gömlu frímerkjastússi mínu um það hvernig munnleg heimild varpaði ljósi á mál sem ég var að velta fyrir mér og fann ekki skýringu á.

Read More