Greinar
Þegar Reykjavík varð borg meðal borga
Á þessu ár, 2024, eru 150 ár liðin frá þeim atburði sem á sinn hátt markar upphaf þess að Reykjavík breyttist úr sveitaþorpi í stórborg; varð borg meðal borga. Þetta var þegar Reykjavík eignaðist sína fyrstu myndastyttu, líkneskið af listamanninum Bertel Thorvaldsen.