Greinar


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Af rúmtjöldum og „góðfrægum höfðingsmanni”

Forsetahjónin og menningarmálaráðherra skoðuðu á dögunum íslenska gripi í Þjóðminjasafni Skota, þ. á m. tvö rúmtjöld eða veggtjöld sem talið er að hafi verið í Lögréttuhúsinu á Þingvöllum þegar starfsemi þar var hætt um 1800.

Read More