Greinar


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Markland forsagnanna í ítölsku miðaldariti

Það þóttu talsverð tíðindi – og þykja enn – þegar ítalskur fræðmaður, Paolo Chiesa, pró­fess­or í lat­nesk­um fræðum við há­skól­ann í Mílanó, upplýsti í grein sumarið 2021 að munk­ur af reglu dóm­iník­ana, Gal­vaneus Flamma, minnt­ist á landið Marckalada (Markland) vest­an Græn­lands í ófull­gerðu sögu­riti sínu Cronica uni­versal­is, sem skrifað er á ár­un­um 1339 til 1345.

Read More