Greinar


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Minnið er brigðult

Minni okkar allra er brigðult og bera flestar sjálfsævisögur manna þess ljósan vott, þar á meðal endurminningar séra Friðriks Friðrikssonar og vinar hans og lærisveins Sigurbjörns Þorkelssonar í versluninni Vísi. Hér er rakið eitt dæmi um það sem snýr að heimsókn þeirra til Hafnarfjarðar vorið 1899. Báðir töldu þeir sig muna vel eftir rausnarlegum móttökum Proppé bakarameistara. Gallinn er bara sá að hann var látinn nokkrum mánuðum fyrr.

Read More