Greinar


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Minnisvarði um brostnar vonir eða tálsýn

Við ‘Hótel Sögu’ við Hagatorg i Reykjavík stendur um tuttugu ára gamalt listaverk eftir Huldu Hákon sem nú má líta á sem minnisvarða um brostnar vonir eða tálsýn um friðsamlegt samstarf vestrænna ríkja og Rússlands. Það var afhjúpað í tengslum við utanríkisráðherrafund NATO í Reykjavík vorið 2002. Þá bundu menn vonir við að senn gengi Rússland til liðs við vestrænar lýðræðisþjóðir í Atlantshafsbandalaginu. Líklega var það alla tíð tálsýn.

Read More