Greinar
Borgarstjóri kosinn beinni kosningu.
Fyrir frumkvæði Alþingis var borgarstjórinn í Reykjavík kosinn í beinni kosningu sumarið 1920. Raddir voru þá háværar á þingi um að gefa almenningi kost á að kjósa helstu embættismenn landsins. En ekki varð framhald á þessu og allar götur síðan hefur borgarstjóri verið kjörinn af borgarstjórn. Hér er kosningabaráttan 1920 rifjuð upp.