Greinar


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Tyrkjaránið og varnir Íslands

Tyrkjaránið sögufræga 1627 er að mörgu leyti heppilegt dæmi úr sögunni vilji menn stofna til umræðna um afleiðingar þess að lönd og byggðir eru án varna. Á öllum tímum þarf að huga að öryggi samfélaga. Atburðirnir í Eyjum geta líka verið nýtileg áminning um að gæta sín á yfirlæti þegar rætt er um siðferðisviðhorf ólíkra menningarheima.

Read More