Greinar


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Nasismi og kommúnismi: Hliðstæður og ólíkt mat

Menn hafa tilhneigingu til að horfa með öðrum hætti á kommúnismann en nasismann þótt færa megi rök fyrir því að leggja þessar helstefnur 20. aldar að jöfnu. Sagnfræðilegar rannsóknir sýna að fórnarlömb harðstjórnar undir þeirra merkjum skipta tugum milljóna. Hér er fjallað um sögulegar og pólitískar ástæður að baki þessa tvískinnungs. Greinin birtist að stofni til í tímaritinu Ský árið 2015.

Read More