Greinar


Askur Hugi Askur Hugi

Frumritið fannst í gömlum kassa

Þegar Ágúst H. Bjarnason grasafræðingur var að fara í gegnum tvo pappakassa fulla af handritum úr fórum afa síns og alnafna, sem var prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands á fyrri hluta síðustu aldar, rakst hann á gamalt ljóðahandrit sem vakti forvitni hans.

Read More