Greinar


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Glötuð brjóstmynd af Jóni forseta

Þessa lítt þekktu brjóstmynd af Jóni Sigurðssyni forseta (1811-1879) gerði Júlíus Andreas Hansen Schou (oft einnig ritað Schau) steinsmiður (1855-1938). Enskur kaupmaður eignaðist og tók með sér úr landi. Síðan hefur ekkert til hennar spurst. Schou var afkastamikill steinsmiður, byggði Alþingishúsið og fjölda steinhúsa í Reykjavík og ýmis merkileg verk önnur liggja eftir hann.

Read More