Greinar


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Sögufrægar gestabækur

Gestabækur, gamlar og nýjar, eru á flestum heimilum. Þær nýrri eru dregnar fram þegar veislur eru haldnar en hinar eldri þegar menn vilja orna sér við minningar sem þeim eru hugstæðar. Gestabækur sem geyma nöfn frægra manna eru gjarnan í hávegum hafðar. Hér segir frá fjórum slíkum bókum, einni frá miðöldum, annarri frá fyrri hluta 19. aldar og tveimur frá öldinni sem leið. Allar eru þær hluti af sögu okkar með einum eða öðrum hætti.

Read More