Greinar


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Hvað á að gera við fullveldisdaginn?

Í dag eru 105 frá því Ísland varð fullvalda ríki. Afmælisins hefur ávallt verið minnst með einhverjum hætti. Veðurfar takmarkaði útihátíðir frá upphafi. Stúdentar tóku daginn snemma í fóstur. Það dró úr vægi fullveldisdagsins þegar 17. júní var valinn þjóðhátíðarardagur við stofnun lýðveldis 1944. Hér er stiklað á stóru um sögu dagsins.

Read More