Greinar


Askur Hugi Askur Hugi

Þann mann vissi ég bestan í heimi

Íslendingar höfðu snemma spurnir af Karlamagnúsi keisara og afrekum hans. Um hann segir í Oddaverjaannál: „Karlamagnús var einn mektugur keisari, sigursæll, guðhræddur, góðfús, vel siðaður. Hann kristnaði mörg lönd og háði stórar orrustur við heiðna kónga, hann er kallaður einn nytsamasti keisari kristindómsins.“

Read More