Greinar


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Þjóðsagan um kjörorð Jóns forseta

Lengi var haft fyrir satt að Jón Sigurðsson forseti hefði átt sér kjörorð sem einkennandi hafi verið fyrir afstöðu hans í stjórnmálum. Fram að lýðveldisstofnun 1944 var það talið vera „Aldrei að víkja“. Eftir það varð útgáfan „Eigi víkja“ ríkjandi. Áratugum saman lögðu málsmetandi menn þjóðarinnar út af þessu kjörorði í hátíðarræðum og stjórnmálamenn á pólitískum fundum og í blaðagreinum. Í grein sem ég birti í tímaritinu Þjóðmál 2015 eru leidd rök að því að allt sé þetta á misskilningi byggt.

Read More