Greinar


Askur Hugi Askur Hugi

Hún ruddi brautina

Fyrir nokkru birti ég á síðunni Gamlar ljósmyndir á Facebook mynd af Elínborgu Jacobsen sem fyrst kvenna lauk stúdentsprófi hér á landi. Hún brautskráðist sumarið 1897. Ég sagði frá því að Elínborg hefði þurft að stunda námið utanskóla þar sem piltum hefði einum verið heimilt að sækja tíma. Faðir hennar vildi ekki sætta sig við það og skrifaði Íslandsráðherranum í Kaupmannahöfn um málið.

Read More