Greinar


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

„Hinn fyrsti Íslendingur“

Þegar minnisvarðinn um Ingólf Arnarson landnámsmannn var vígður við hátíðlega athöfn í febrúar 1924 var hann hylltur sem „þjóðfaðir“ okkar og „hinn fyrsti Íslendingur.“ Heimildirnar um hann voru taldar traustar. Viðhorfin hafa breyst. Þetta er brot úr ófullgerðu verki mínu Feðranna frægð, mæðranna mæða.

Read More
Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

„Óþekki drengurinn“ hann Drumbur

Tréstytta af allsnöktum dreng eftir Tove Ólafsson var notuð sem fyrirmynd þegar Sigurjón Ólafsson myndhöggvari gerði minnisvarðann um séra Friðrik og drenginn sem stendur við Lækjargötu. Í endanlegri gerð verksins var drengurinn þó færður í buxur. Tove gaf séra Friðriki tréstyttuna og hélt hann ákaflega upp á hana og hafði í herbergi sínu í húsi KFUM við Amtmannsstíg. Nú les ég og heyri fjölmiðlum að óvissa ríki um framtíð verksins í miðbænum. Ég fjalla um styttuna í bók minni um séra Friðrik og drengina hans.

Read More