Greinar


Askur Hugi Askur Hugi

Tveir gamlir og útslitnir draugar

Málverkasýningin fræga sem Jónas Jónsson frá Hriflu stóð fyrir vorið 1942 til háðungar íslenskri nútímalist snerist í höndum hans. Í sögulegu endurliti er sýningin minnisvarði um fordóma og grafalvarlega misbeitingu opinbers valds. Í grein sem ég birti fyrir nokkrum árum er sagt frá tildrögum sýningarinnar, viðbrögðum listamanna og afleiðingum sem sýningin hafði fyrir stjórnmálaferil forsprakkans geðríka.

Read More