Greinar
Ástir og örlög ræðismanns
André Courmont, ræðismaður Frakka á Íslandi snemma á síðustu öld, var ástfanginn af Svanhildi, ungri dóttur þjóðskáldsins Þorsteins Erlingssonar. Varðveist hefur fjöldi bréfa sem hann skrifaði henni. En þetta var ást í meinum …