Greinar


Askur Hugi Askur Hugi

Skáldið og klæðskerinn

Jóhann Jónsson, skáldið sem orti ljóðið fræga, Söknuð og Helgi Þorkelsson, klæðskeri og síðar verkalýðsforingi, kynntust sumarið 1915, Jóhann var þá á 19. ári og Helgi tíu árum eldri. Með þeim tókst vinátta sem átti stóran þátt í því að Jóhann gat hafið nám í Menntaskólanum í Reykjavík haustið 1917 og lokið stúdentsprófi 1920

Read More