Greinar


Askur Hugi Askur Hugi

Frá fornköppum til víkinga

Þegar Ari fróði skrifaði fyrstu Íslandssöguna, Íslendingabók, snemma á 12. öld minntist hann ekkert á víkinga. Halldór Laxness var meðal þeirra sem hnutu um fjarveru víkinga hjá Ara. „Hann virðist ekki einu sinni kannast við orðið. Ef dæma skyldi eftir þeim fróðleik sem í Íslendingabók er veittur virðast ekki líkur á því að nokkru sinni hafi verið víkingar á Íslandi,“ skrifaði Halldór eitt sinn.

Read More