Léttara hjal
„King of SÍS“
Hér er stuttur kafli úr bók minni Íslensku ættarveldin (2012) sem er löngu uppeld en hægt er að fá lánaða á bókasöfnum. Hún er lika aðgengileg á Storytel. Segir hér frá svolítið skoplegu og sérkennilegu máli sem tengist áhuga Íslendinga á ættfræði og hvernig hann getur leitt bestu menn á glapstigu.