Léttara hjal


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Gamanmál Kristjáns X. konungs á Þingvöllum

Kristján X. konungur Danmerkur og Íslands sótti Alþingishátíðina á Þingvöllum sumarið 1930 eins og áður hefur komið fram í pistli á þessari síðu. Gerði hann það líklega fremur af skyldurækni en áhuga. Þó gerðist það á hátíðinni, sem þótti sögulegt þegar hinn yfirlætisfulli og alvörugefni konungur átti í hlut, að bros læddist fram á varir hans og náðist á filmu.

Read More