Léttara hjal


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Hugsa sér! Kona kaupir þingtíðindi

Það þóttu nokkur tíðindi 1914 þegar kona ein í Reykjavík gerðist kaupandi að Alþingistíðindum. Ritið, sem enn kemur út, birtir þingskjöl og umræður á Alþingi. Fram að því höfðu karlar einir verið skráðir kaupendur þingtíðinda. Þetta var kvenskörungurinn Guðrún Björnsdóttir frá Prestshólum.

Read More