Léttara hjal
Þreifað á Adolf Hitler í Berlín
Frægur er í sögunni einkafundur Gunnars Gunnarssonar rithöfundar með Adolf Hitler vorið 1940. En Gunnar er ekki eini Íslendingurinn sem átti orðastað við Hitler. Hér er vitnað í frásögn Baldurs Jónssonar prófessors af samskiptum Helga P. Briem, fyrrum sendiherra, við Hitler í sendiráðsboði í Berlín á fjórða áratugnum. Er frásögnin öll hin skoplegasta,