Léttara hjal


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Tvær gerólíkar hugmyndir um fornkappana

Á rölti um miðbæ Reykjavíkur má kynnast tveimur gerólíkum hugmyndum listamanna um fornkappana okkar. Ingólfur landnámsmaður á Arnarhóli eftir Einar Jónsson er allfrábrugðinn Fornaldarmanninum (nú Víkingnum) eftir Sigurjón Ólafsson, en það verk stendur fyrir utan Listasafn Íslands við Fríkirkjuveg.

Read More