Léttara hjal


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Örlátur bankastjóri

Ludvig E. Kaaber fæddist í Kolding á Jótlandi árið 1878. Árið 1902 kom hann til Íslands og átti á næstu árum eftir að setja svip sinn á íslenskt viðskiptalíf og þjóðlíf svo að um munaði. Hann stofnaði 1906 með Ólafi Johnson heildverslunina Ó. Johnson og Kaaber. Hann seldi síðar hlut sinn fyrir stórfé og varð árið 1918 bankastjóri Landsbankans.

Read More