Léttara hjal


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Jón Trausti og listmálarinn Derselbe

Margar og ólíkar ástæður búa jafnan að baki þegar höfundar taka að birta skrif sín undir dulnefni. Stundum jafnvel einhver raunasaga. Svo var þegar Guðmundur Magnússon prentari (1873-1918) byrjaði að nota höfundarnafnið Jón Trausti árið 1906. Hér er sú saga rakin stuttlega.

Read More