Léttara hjal


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Bækur æxlast af bókum

Bækur æxlast af bókum, sögur af sögum, setningar af setningum. Þessi sannindi eiga við að fornu og nýju. Gaman getur verið að bera saman orðalag og hugmyndir í einstökum verkum. Í fornritum okkar má víða finna svipað orðalag og hugsun. Nefnd eru dæmi um það. Hvort þetta rís undir því að heita rittengsl verður ekki fullyrt.

Read More