Léttara hjal


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Heldri manna höfuðbúnaður

Hattur sem Napóleon keisari bar forðum daga seldist fyrir metfé á uppboði í Frakklandi á dögunum. Alltaf er talsverð eftirspurn eftir munum úr fórum frægðarfólks fyrri tíma og reyndar einnig samtímans. En skyldum við Íslendingar hafa varðveitt höfuðbúnað einhvers merkismanns í sögu okkar? Gagnasafnið Sarpur á netinu gæti geymt svarið við því.

Read More