Léttara hjal
Lögreglunni sigað á slökkviliðið
Einhver skondnasta skilgreining á frjálshyggju í stjórnmálum er þessi: „Frjálshyggja er það þegar lögreglunni er sigað á slökkviliðið!“ En hver er höfundur hennar og hvert er tilefni þessara orða. Það er rakið í þessum pistli.