Greinar


Askur Hugi Askur Hugi

„Eins og ást á milli karls og konu“

Fjölmargar ljósmyndir prýða bók mína um séra Friðrik Friðriksson. Mér finnst þessi mynd sem sýnir hjarta dregið um höfuð hans einna skemmtilegust. Myndin mun hafa verið gerð sérstaklega um aldamótin 1900 fyrir Sigurð Kristjánsson, hinn kunna bóksala í Bankastræti. Hann var einhleypur, nokkru eldri en Friðrik, en mikill aðdáandi hans og studdi vel við starfsemi KFUM, m.a. með rausnarlegum bókagjöfum

Read More
Askur Hugi Askur Hugi

Ástir og örlög ræðismanns

André Courmont, ræðismaður Frakka á Íslandi snemma á síðustu öld, var ástfanginn af Svanhildi, ungri dóttur þjóðskáldsins Þorsteins Erlingssonar. Varðveist hefur fjöldi bréfa sem hann skrifaði henni. En þetta var ást í meinum …

Read More