Greinar
Örlög Þorfinns karlsefnis í Ameríku
Haustið 2018 réðust róttækir aðgerðasinnar á listaverk Einars Jónssonar, Þorfinnur karlsefni, í Fairmont garði í Fíladelfíu í Bandaríkjunum, slettu yfir það rauðri málningu, brutu höfuðuð af og veltu ofan í Schuylkillá sem rennur meðfram garðinum. Stöpull verksins er enn auður og óljóst hvort gert hafi verið vð það og hvort til standi að endurreisa það.
Íslensku frímerkin höfðu sérstöðu
Þegar frímerki gegndu stærra hlutverki í póstþjónustu en nú, voru þau stundum notuð til að afla fjár til góðra verka. Tvívegis voru gefin út sérhönnuð frímerki til fjáröflunar fyrir flóttafólk í útlöndum, 1960 og 1971. Í bæði skiptin var um að ræða þátttöku í átaki margra ríkja sem öll gáfu út eigin frímerki í sama skyni.