Greinar


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

„Þjer gætuð orðið milljóner!“

Hér segir frá kynnum ungskáldsins Jóhanns Jónssonar (1896-1932) og þjóðskáldsins aldraða, Matthíasar Jochumssonar (1835-1920), á Akureyri veturinn 1916 til 1917. Jóhann var einn vetur fyrir norðan við nám í Gagnfræðaskólanum en hélt svo til Reykjavíkur og settist á skólabekk í Menntaskólanum. Matthías hreifst mjög af ljóðaupplestri Jóhanns.

Read More
Askur Hugi Askur Hugi

Skáldið og klæðskerinn

Jóhann Jónsson, skáldið sem orti ljóðið fræga, Söknuð og Helgi Þorkelsson, klæðskeri og síðar verkalýðsforingi, kynntust sumarið 1915, Jóhann var þá á 19. ári og Helgi tíu árum eldri. Með þeim tókst vinátta sem átti stóran þátt í því að Jóhann gat hafið nám í Menntaskólanum í Reykjavík haustið 1917 og lokið stúdentsprófi 1920

Read More